Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hafnarborgin Hafnarfjörður

Ég segi að stundum upphátt að ég væri alveg til í að búa í Hafnarfirði. Ákaflega snotur lítill bær. Allir þeir Hafnfirðingar sem ég hef kynnst eru líka ágætisfólk og flestir yfir meðallagi greindir.

Að því gefnu geri ég fastlega ráð fyrir því að þeim muni ekki reynast erfitt með að kjósa rétt í dag.

veriði sæl.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband