25.4.2007 | 18:11
Er Þjóðkirkjan Samkynhneigð?
Hvernig stendur á því að tillaga 42 presta og guðfræðinga um að þeim verði heimilt að annast hjónavígslu samkynhneigðra var felld með 64 atkvæðum gegn 22? Hættu 20 prestar við? Fengu þeir sig ekki til þess, er þeir greiddu atkvæði sín, að bregðast þessum úrelda guði sínum?
Hvað er hægt að kalla þetta annað en úr sér gengna hjátrú?
Held að þjóðkirkjan þurfi bráðum að fara að ráða til sinn góðan upplýsingafulltrúa.
Tillaga um hjónavígslu samkynhneigðra felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Aðeins prestar hafa kosningarétt á prestastefnu, ekki guðfræðingar sem hafa ekki hlotið vígslu.
Hlynur Þór Magnússon, 25.4.2007 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.