Góðar fréttir af landsfundi Samfylkingarinar

Merkilegt að heyra í hvaða tól samfylkingargreyin eru farin að grípa í. Nú þegar flokkurinn er farinn að stefna í ör-fylgi, eftir að þjóðinni varð ljóst hverslags populismi er stundaður þar á bæ, hafa þau brugðið á það ráð að hella sér útí þann hræsluáróður um að VG muni hrekja héðan burtu banka og að ómögulegt sé að starfa með þeim þar sem þeir geri ekkert nema að væla um hvað það sé erfitt að búa á íslandi. Sá sami og lét þetta útúr sér á landsfundi þeirra krata sagðist ekki sjá fyrir að hægt væri að vinna með VG vegna þessa og ennfremur að þeir ætluðu sér ekkki að vera neitt varadekk undir bíl íhaldsins líkt og framsókn hefur stundað undanfarin misseri.
Ég er nú farinn að hallast að því að maður þurfi að vera yfir meðallagi ílla gefinn til þess að meiga vera í framboði hjá Samfó. Þarna talar þessi ágæti piltur, Árni Páll, um að Samfylkingin, sem mælist nú í kringum 20% í könnunum ætli sér í samstarf með hvorugum af tvemur stærstu flokkunum..?? Sumsé, Samfylkingin ætlar að vera áfram í stjórnarandstöðu næstu 4 ár.
Það eru mjög góðar fréttir!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband